mi­vikudagur 26 nˇvember 11 2014
Pˇstlistaskrßning
Pˇstlistaskrßning
Skrß­u netfangi­ ■itt og fß­u tilkynningar sendar Ý t÷lvupˇsti
Nafn
Afskrß

Munið gjafakortin vinsælu
Vertu vinur á facebook  


Snyrtistofan Gyðjan ehf. er ein elsta starfandi snyrtistofa borgarinnar, en með nýju og fersku andliti. Núverandi eigandi, Jónína Kristgeirsdóttir snyrti-og förðunarfræðingur, tók við rekstri stofunnar 1997.

Við bjóðum þig velkomin(n) á heimasíðuna okkar. Gjörðu svo vel og skoðaðu þig um og sjáðu hvað við höfum upp á að bjóða.

Við vekjum sérstaka athygli á vinsælustu meðferðum okkar (hér til til hægri).

Vinsælast
Hydradermie andlitsmeðferð
Liftosome andlitsmeðferð
Lúxusandlitsmeðferð
Húðslípun
Nudd