Augu og augabrúnir

Við litum augnahár og/eða augabrúnir. Jafnframt mótum við augnabrúnir með plokkun og eða vaxi.