Umsagnir

Ég hef lengi verið með litabreytingar í andliti og ákvað að prófa IPL ljóstæknimeðferð hjá Gyðjunni.
Ég fór í fimm skipti á 3ja vikna fresti sem skilaði mér frábærum árangri.
Ég get hiklaust mælt með þessari meðferð enda er hún það eina sem hefur virkað fyrir mig!
— Sigurborg Vilhjálmsdóttir