Gjafabréfið inniheldur 60 mín. andlitsmeðferð frá Guinot sem er sérvalin eftir þörfum hvers og eins. Litun á augnhárum/augabrúnum og plokkun. Lúxus handsnyrting þar neglur eru þjalaðar, mótaðar og lakkaðar með lakki eða gellakki, og naglabönd snyrt. Borinn er paraffinmaskin á hendur sem gerir þær silkimjúkar. Fótsnyrting með lökkun þar sem neglur eru klipptar og þjalaðar, naglabönd snyrt og hörð húð er fjarlægð. Einnig veitum við gott fótanudd og lökkum neglur með glæru lakki eða lituðu.

Your gift message will appear here which you send to your receiver.

Frá: from@example.com

Til: to@example.com

#

100 kr./-