Age logic andlitskrem + augnkrem

33.800 kr.

Age Logic andlitskrem (50 ml) og Age Logic augnkrem (15 ml) í snyrtitösku

Age Logic Cellulaire andlitskrem: Háþróað krem frá GUINOT sem veitir húðfrumum þá einstöku hæfileika, að endurheimta frumuorku sína á ný og snúa þannig öldrunarferli þeirra við.
Kremið inniheldur einstaka lífræna orkusameind ATP sem ásamt OXYNERGINE eykur súrefnisupptöku fruma með því að örva efnaskipti þeirra. Þetta ferli er frumum nauðsynlegt til að viðhalda eðlilegri og heilbrigðri starfsemi sinni. AgeLogic Cellulaire kremið hefur silkikennda kremáferð sem bráðnar inn í húðina og veitir henni mýkt og ferskleika. Kremið hefur þá einstöku hæfileika að endurræsa starfsemi lykilfruma húðar. Húðin endurheimtir mýkt sína og varnarkerfi hennar eflist, hún verður rakamettuð og öðlast fyllingu á ný, ásamt auknum stinn- og teygjanleika. Notist kvölds og morgna, á hreina húðina eða yfir serum.

Age Logic Yeux: Uppbyggjandi augnkrem sem endurvekur starfsemi húðar.
Háþróað augnkrem sem veitir húðfrumum þá einstöku hæfileika, að endurheimta frumuorku sína á ný og snúa þannig öldrunarferli þeirra við. Kremið inniheldur einstaka lífræna orkusameind ATP sem ásamt OXYNERGINE eykur súrefnisupptöku fruma með því að örva efnaskipti þeirra.