Age Logic augnkrem (15 ml) & Age Logic augnmaski í snyrtitösku
Age Logic Yeux: Uppbyggjandi augnkrem sem endurvekur starfsemi húðar. Háþróað augnkrem sem veitir húðfrumum þá einstöku hæfileika, að endurheimta frumuorku sína á ný og snúa þannig öldrunarferli þeirra við. Kremið inniheldur einstaka lífræna orkusameind ATP sem ásamt OXYNERGINE eykur súrefnisupptöku fruma með því að örva efnaskipti þeirra.
Age Logic augnmaski: Maski hlaðinn lífvirkum efnum sem vinna gegn línum og hrukkum, þrota og dökkum baugum í hringum augun. Maskinn er hafður á í 8 mínútur og umfram efni er nuddað inn til húðar.
Age Logic augnkrem
12.500 kr.