Gjafabréfið inniheldur 60 mín. Age Summum andlitsmeðferð frá Guinot.
Litun á augnhárum/augabrúnum og plokkun.
Lúxus handsnyrting þar neglur eru þjalaðar, mótaðar og lakkaðar með lakki eða gellakki, og naglabönd snyrt. Borinn er paraffinmaskin á hendur sem gerir þær silkimjúkar.
Fótsnyrting með lökkun þar sem neglur eru klipptar og þjalaðar, naglabönd snyrt og hörð húð er fjarlægð. Einnig veitum við gott fótanudd og lökkum neglur með glæru lakki eða lituðu.
Demants-dekurpakkinn
63.500 kr.
Gjafabréfið gildir í eitt ár