Eye Fresh augnkrem (15 ml) & Express augnfarðahreinsir (30 ml) & fjölnota skífur
Eye Fresh: Frískandi augnkrem sem kemur til móts við og hindrar þrota og dökka bauga í hringum augun. Inniheldur virk efni sem styrkja og auka flæði blóð- og sogæðakerfis húðar og þar af leiðandi verður minni líkur á vökvasöfnun í húðvefjum. Húðin verður ljósari, þéttari og myndar síður þrota.
Démaquillant Express Yeux: Tveggja þátta augnfarðahreinsir sem auðveldlega leysir vel upp bæði vatns- og olíukenndan augnfarða á hraðvirkan og öruggan hátt. Jafnframt hindrar hann þrota og bólgumyndun í kringum viðkvæmt augnsvæðið, sefar og mýkir. Hristist fyrir notkun en síðan bleytið bómull með hreinsinum og strjúkið létt yfir augnfarðann. Hentar til að fjarlægja allan augnfarða jafnvel vatnsheldan. Skilur ekki eftir sig fitufilmu á húð.
Eye Fresh augnkrem & Express augnhreinsir & fjölnota skífur
6.720 kr.