Longue Vie handáburður (75 ml) & Gel Jambes Légrés fótagel (30 ml)
Longue Vie handáburður: Fjölvirkur handáburður, sem nærir, endurnýjar og verndar viðkvæma húð handanna, ásamt því að draga úr brúnum blettum. Handáburðurinn er notaður daglega og borinn sérstaklega vel á handarbök og viðkvæm svæði, áður en farið er út í kulda eða sól.
Gel Jambes Légrés: Kælandi gel sem hefur sefandi og frískandi áhrif og veitir samstundis vellíðan fyrir fæturna. Gelið örvar sogæða- og blóðrás sem með reglulegri notkun fyrirbyggir þrota og uppsöfnun vökva. Nuddið gelinu létt með hringlaga hreyfingum upp á við. Notist daglega, kvölds og morgna, og jafnvel yfir daginn ef þarf.
Longe Vie handáburður
3.900 kr.