NutriScience líkamskrem (150 ml), Gommage Orange líkamsskrúbb (30 ml) í snyrtitösku
NutriScience: Líkamskrem sem sefar og mýkir, nærir og verndar sem smyrsl. Á líkamanum eru fitukirtlar húðar færri en í andlitinu sem leiðir gjarnan til almenns eða svæðisbundins húðþurrks (olnboga, sköflungs, hné, hælar). Í þeim tilvikum þarf nærandi húðvöru sem endurheimtir varnarfilmu húðar, sefar og mýkir hana.
Gommage Orange líkamsskrúbb sem leitast við að minnka ójafnt útlit sellulítis og hámarka virkni annarra líkamskrema sem bæta og stinna húðvefi. Í kornakreminu eru efni sem auka húðflögnun og örva blóðrásarkerfi húðar sem bætir starfsemi hennar og efnaskipti. Kornadjúphreinsirinn er nuddaður á raka húð með hringlaga hreyfingum 2-3 svar í viku. Leggið sérstaka áherslu á svæði með selluliti og leyfið efninu að bíða nokkrar mínútur áður en það er skolað vel með vatni í sturtunni. Með reglulegri notkun verður húðin mýkri, sléttari og áferðin jafnari.
NutriScience líkamskrem
6.500 kr.