Techni SPA líkamsmeðferð
techniSPA líkamsmeðferðin frá GUINOT er einungis í boði hjá okkur á Gyðjunni Snyrtistofu
Techni SPA líkamsmótunar meðferð
Hvað er TechniSpa og hvað gerir tækið ?
Techni Spa er líkamslögunartæki frá Guinot, eina sinnar tegundar á Íslandi!
– En hefur lengi verið vinsælt út um allan heim
TechniSpa:
– Vinnur gegn appelsínuhúð
– Er grennandi
– Stinnandi og þéttandi
– Er vatnslosandi meðferð gegn þreytu&þrota
– Dregur úr húðslitum
Með því að nota margþætta virkni:
– Tvíþætt fitufrásog með tæki og höndum
– Varmaáhrif (hiti sem brýtur niður fitu og örvar blóðrás)
– Virkar vörur með sérhönnuðum formúlum sem styðja við árangursríka líkamsmótun.
– Tvöföld jónun (sem hámarkar innsíun og dreifingu virku innihaldsefnanna í vörunum)
Hægt er að vinna á 3 meðferðasvæðum:
– Efri hluti líkama
– neðri hluti líkama
– kviður, rass og læri
Eftir 1 skipti verður húðin áferðafallegri og blóðflæði eykst.
– En við mælum með nokkrum skiptum til að ná fram bestum árangri,
6-12 skipti eftir hvaða markmið þú hefur.
-Til að hámarka árangur skiptir miklu máli að nota viðeigandi Guinot líkamsvörur í heimameðferð.
Verð fyrir 1 skipti 45 mín: 21.900kr
20% afsláttur ef 6 eða fleiri tímar eru bókaðir
Prufutími 30 mín verð: 10.900kr



