Gefðu dekur í jólagjöf

Kláraðu jólagjafirnar heima í stofu, þú velur um að prenta út gjafakortið eða færð það sent
með tölvupósti. En þú ert að sjálfsögðu velkomin/n til okkar í Skipholt 50d og við hjálpum þér
að setja saman sérsniðið gjafakort. Gjafakortin koma í fallegri öskju og við pökkum inn ef fólk vill.
Hér eru nokkrar hugmyndir að dásamlegum jólagjöfum handa þeim sem elska gott dekur.