Velkomin í netverslun Gyðjunnar

Við bjóðum upp á flott úrval af Guinot sem er háþróað og árangursríkt franskt snyrtivörumerki.
Eftir 30 ára reynslu á snyrtistofum er Guinot í broddi fylkingar í þróun á aðferðum og framsetningu húðmeðferða.
Við sendum frítt heim á höfuðborgarsvæðinu og það kostar 1000 krónur að senda út á land.