Vaxmeðferðir

Við fjarlægjum óæskileg hár af líkamanum með árangursríkri vaxmeðferð.
Bjóðum einnig upp á varanlega háreyððingu (sjá undir IPL-Ljóstæknimeðferðir)

Vaxmeðferðir

Við bjóðum upp á víðtækar vaxmeðferðir til að fjarlægja óæskileg hár af líkama bæði karla og kvenna. Einnig bjóðum við upp á súkkulaðivax fyrir brasilískar meðferðir.

Varanleg háreyðing

Við bjóðum upp á varanlega rafmagnsháreyðingu með því að stinga nál í hvern hárpoka og gefa vægan hitastraum, sem brennir burtu hárrótina.

Einnig má fjarlægja hár með ljóstæknimeðferð IPL. Með IPL meðferðinni þá dregur liturinn í hárinu í sig hitann frá ljósinu niður í hárrótina og veldur varanlegri eyðingu á hárfrumum í hársekk.

Sjá nánar um IPL meðferðir Gyðjunnar hér