Skilmálar

Gjafabréf gilda í eitt ár frá útgáfudegi. Gjafabréf fást ekki endurgreidd og þau er ekki hægt að framlengja.

Meðferð persónuupplýsinga.

Farið er með allar upplýsingar sem viðskiptavinir gefa í tengslum við viðskiptin sem trúnaðarmál. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

Lög og varnarþing.

Um þjónustuviðskipti gilda skilmálar sem skilgreindir eru í lögum um húsgöngu- og fjarsölusamninga nr. 46/2000 og lög um þjónustukaup nr. 42/2000.