Förðun

Við bjóðum upp á dagförðun, kvöldförðun, brúðarförðun, faglega ráðgjöf og hvers konar förðun sem þörf er á.

Nee förðunarlína

Nee förðunarlínan er hönnuð af fagfólki frá Mílanó.Nee vörurnar eru afrakstur byltingarkenndra rannsókna.Kostir vörunnar eru m.a:

  • Paraben fríar
  • Olíu- og ilmefnalausar
  • Ekkert nikkel í möskurum
  • Ofnæmisprófaðar
  • Endast og er gott að vinna með þær
  • Nee er hátískuvara enda beint frá Ítalíu
  • Fæst einungis á snyrtistofum

Sjá nánar um Nee förðunarlínuna á neemakeup.it