Hendur

Við bjóðum upp á margskonar meðferðir fyrir hendur og neglur. Hjá okkur ertu í góðum höndum. Fallegar hendur eru mikilvægur þáttur í heildstæðu útliti fólks, bæði karla og kvenna. Vel snyrtar hendur eru merki um að viðkomandi lætur sér annt um útlit sitt í víðara samhengi.

Kiara sky

Nýtt frá Kiara sky. Lökk sem þorna undir UV-ljósi.Bylging sem þú vilt ekki missa af. Lakkið endist í allt að 3 vikur, styrkir náttúrlegu neglurnar og er með útrúlega flottum glans, alltaf eins og þú sért ný lökkuð.Margir fallegir litir í boði.Borið á eins og lakk en er sterkt eins og gel.Einnig hægt að fá á tásurnar til að vera flott í sandölunum.

Gervineglur

Við handsnyrtingu eru neglur þjalaðar, mótaðar og lakkaðar, og naglabönd snyrt. Jafnframt meðhöndlum við húðina eftir kúnstarinnar reglum. Við notum aðeins viðeigandi Alessandro-handsnyrtivörur til verksins.