Við kynnum nýja andlitsmeðferð sem gerir húðina stinnari og dregur samstundis úr þreytu- og öldrunarmerkjum í andliti, á hálsi og bringu. Meðferðin hentar þeim sem vilja auka þéttleika húðar og draga úr fínum línum